Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 08:32 Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tölvuárásir Fjölmiðlar Netglæpir Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar