Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:02 Elvar Örn Jónsson hefur leikið með Melsungen síðan 2021. Hann kom til liðsins frá Skjern í Danmörku. getty/Alex Davidson Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“ Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“
Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti