Máttu ekki selja eldaðan mat Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. október 2024 18:18 Staðurinn hafði leyfi til að selja áfengi en ekki eldaðan mat. vísir/vilhelm Veitingastað í miðborg Reykjavíkur var lokað af lögreglu í vikunni þegar í ljós kom að eigendur staðarins höfðu ekki tilskilin leyfi til þess að selja eldaðan mat. Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram. Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram.
Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira