Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 13:03 Wendell Green lék með Auburn í bandaríska háskólaboltanum og tók þátt í Marsfárinu. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92 Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira