Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2024 07:18 Gular veðurviðvaranir eru í gildi um mest allt land, sem breytast í appelsínugult fyrir norðan uppúr hádegi. Veðurstofan Veðurfræðingar vara við enn verra veðri í dag heldur en gert var ráð fyrir í fyrstu spám í gær. Kröpp og dýpkandi lægð, skammt suðvestur af Reykjanesi, hreyfist norður á bóginn og gengur þá á með hvassri sunnanátt eða stormi, rigningu og hlýindum, en þurrt að kalla á Norður - og Austurlandi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um mestallt land. Á vef Veðurstofunnar segir að þegar lægðin fari skammt undan Vestfjörðum, gangi í suðvestanstorm eða -rok á norðanverðu landinu, jafn vel staðbundið ofsaveður norðvestantil, með skúrum eða éljum. Reikna megi með hríðarveðri á Vestfjörðum og Ströndum um tíma eftir hádegi og því ekkert ferðaveður á þeim slóðum. „Gular veðurviðvaranir eru í gildi um mest allt land, sem breytast í appelsínugult fyrir norðan uppúr hádegi. Talsvert hægara og dálitlar skúrir syðra, en lægir um land allt og rofar til seint í kvöld og nótt. Víða varasamt ferðaveður í dag og er fólk því hvatt til að sýna aðgát, tryggja lausamuni og helst fresta ferðalögum norðanlands síðdegis, ef hægt er. Suðaustankaldi, víða skúrir og milt veður á morgun, en yfirleitt bjartviðri og nálægt frostmarki á Norður- og Ausutrlandi. Útlit helgarinnar sveiflukennt, væta með köflum og milt á laugardag, en órólegt veður og kólnandi á sunnudag, jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla.“ Spákort fyrir hádegi í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og Sstöku skúrir eða slydduél, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hvessir um kvöldið og fer að rigna suðaustantil. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðaustan 5-10 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti víða 5 til 10 stig. Á sunnudag: Snýst í allhvassa vestanátt með rigningu eða slyddu og snjókomu til fjalla, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu og hlýindum. Á miðvikudag: Snýst líklega í svuðestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnandi veðri. Veður Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að þegar lægðin fari skammt undan Vestfjörðum, gangi í suðvestanstorm eða -rok á norðanverðu landinu, jafn vel staðbundið ofsaveður norðvestantil, með skúrum eða éljum. Reikna megi með hríðarveðri á Vestfjörðum og Ströndum um tíma eftir hádegi og því ekkert ferðaveður á þeim slóðum. „Gular veðurviðvaranir eru í gildi um mest allt land, sem breytast í appelsínugult fyrir norðan uppúr hádegi. Talsvert hægara og dálitlar skúrir syðra, en lægir um land allt og rofar til seint í kvöld og nótt. Víða varasamt ferðaveður í dag og er fólk því hvatt til að sýna aðgát, tryggja lausamuni og helst fresta ferðalögum norðanlands síðdegis, ef hægt er. Suðaustankaldi, víða skúrir og milt veður á morgun, en yfirleitt bjartviðri og nálægt frostmarki á Norður- og Ausutrlandi. Útlit helgarinnar sveiflukennt, væta með köflum og milt á laugardag, en órólegt veður og kólnandi á sunnudag, jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla.“ Spákort fyrir hádegi í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og Sstöku skúrir eða slydduél, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hvessir um kvöldið og fer að rigna suðaustantil. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Suðaustan 5-10 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti víða 5 til 10 stig. Á sunnudag: Snýst í allhvassa vestanátt með rigningu eða slyddu og snjókomu til fjalla, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu og hlýindum. Á miðvikudag: Snýst líklega í svuðestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnandi veðri.
Veður Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira