Vill taka vantraustið fyrir strax Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. nóvember 2024 11:37 Friedrich Merz, formaður Kristilegra demókrata, þykir líklegur sem næsti kanslari Þýskalands. EPA Formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi vill að vantraustillaga á hendur ríkisstjórn landsins verði tekin fyrir strax, en Þýskalandskannslari hefur talað fyrir því að tillagan verði tekin fyrir á næsta ári. Ríkissjórn Olaf Scholz Þýskalandskanslara er sprakk í gær eftir að einn þriggja stjórnarflokkanna ákvað að segja skilið við ríkisstjórnina. Það gerðist í kjölfar þess að Scholz ákvað að reka fjármálaráðherrann Christian Lindner, leiðtoga Frjálslynda lýðræðisflokksins, í gærkvöldi. Scholz hefur tilkynnt að vantrauststillaga á hendur ríkisstjórn hans verði tekin fyrir í þinginu snemma á næsta ári. Verði hún samþykkt gæti það leitt til þess að kosningum verði flýtt og færu fram í vor. Mikil óvissa er þó uppi í þýskum stjórnmálum þessar klukkustundirnar en á blaðamannafundi nú fyrir hádegið krafðist Friedrich Merz, sem er formaður Kristilegra demókrata, að vantrauststillagan verði tekin fyrir nú þegar, í stað þess að bíða fram á næsta ár. Merz, sem er talinn líklegur sem næsti kanslari Þýskalands, sagði ótækt að bíða svo lengi eftir atkvæðagreiðslunni, augljóst sé að ríkisstjórn Scholz skorti umboð til að stjórna og því skuli skorið úr um vantraust eins fljótt og mögulegt er, í síðasta lagi í næstu viku. Gangi þetta eftir og verði vantraustið samþykkt, má því reikna með kosningum í Þýskalandi strax í janúar en ekki í vor, eins og Scholz vill. Flokkarnir sem stóðu að ríkisstjórn Scholz, Sósíaldemókratar, flokkur Scholz, Græningjar og FDP, höfðu undanfarna mánuði átt í nokkuð hörðum deilum um efnahagsstjórn landsins. Þær deilur hafa leitt til þess að stjórnin hefur sífellt orðið óvinsælli meðal þýsks almennings. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira
Ríkissjórn Olaf Scholz Þýskalandskanslara er sprakk í gær eftir að einn þriggja stjórnarflokkanna ákvað að segja skilið við ríkisstjórnina. Það gerðist í kjölfar þess að Scholz ákvað að reka fjármálaráðherrann Christian Lindner, leiðtoga Frjálslynda lýðræðisflokksins, í gærkvöldi. Scholz hefur tilkynnt að vantrauststillaga á hendur ríkisstjórn hans verði tekin fyrir í þinginu snemma á næsta ári. Verði hún samþykkt gæti það leitt til þess að kosningum verði flýtt og færu fram í vor. Mikil óvissa er þó uppi í þýskum stjórnmálum þessar klukkustundirnar en á blaðamannafundi nú fyrir hádegið krafðist Friedrich Merz, sem er formaður Kristilegra demókrata, að vantrauststillagan verði tekin fyrir nú þegar, í stað þess að bíða fram á næsta ár. Merz, sem er talinn líklegur sem næsti kanslari Þýskalands, sagði ótækt að bíða svo lengi eftir atkvæðagreiðslunni, augljóst sé að ríkisstjórn Scholz skorti umboð til að stjórna og því skuli skorið úr um vantraust eins fljótt og mögulegt er, í síðasta lagi í næstu viku. Gangi þetta eftir og verði vantraustið samþykkt, má því reikna með kosningum í Þýskalandi strax í janúar en ekki í vor, eins og Scholz vill. Flokkarnir sem stóðu að ríkisstjórn Scholz, Sósíaldemókratar, flokkur Scholz, Græningjar og FDP, höfðu undanfarna mánuði átt í nokkuð hörðum deilum um efnahagsstjórn landsins. Þær deilur hafa leitt til þess að stjórnin hefur sífellt orðið óvinsælli meðal þýsks almennings.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira