Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 09:01 Stuðningsmenn Maccabi söfnuðust saman í miðbæ Amsterdam, kveiktu á blysum og voru til almennra óláta. Mouneb Taim/Getty Images Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. Ásamt því að blóta Aröbum, vera til óláta í miðbæ borgarinnar þá baulaði hópurinn þegar einnar mínútu þögn var fyrir leik liðsins gegn Ajax vegna flóðanna á Spáni og þá þurfti ríkisstjórn Ísrael að koma þeim til bjargar þó Mossad, leyniþjónusta Ísrael, væri með í för. Mikið hefur verið rætt um veru stuðningsmanna Maccabi Tel Aviv í Amsterdam. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölda myndbanda af því sem gekk á fyrir og eftir leikinn. Þar má sjá nokkra úr hópi stuðningsmannanna rífa niður fána Palestínu sem hékk í glugga á íbúðarhúsnæði. Daily Mail greindi frá því að hópurinn hafi ráðist á leigubílstjóra í borginni. After a crushing defeat against Ajax, Maccabi Tel Aviv’s fans sparked a post-match riot in Amsterdam, chanting anti-Arab slurs and clashing with locals. UEFA is now under pressure to take action against the club and its extremist fans pic.twitter.com/be10OrVBjn— TRT World (@trtworld) November 8, 2024 Það vakti mikla athygli þegar ísraelski miðillinn Jerúsalem Post birti frétt þess efnis á dögunum að Mossad myndi fylgja stuðningsmönnunum til Amsterdam. Það virðist ekki hafa gefið góða raun þar sem stjórnvöld í Ísrael þurftu að senda tvær flugvélar til Amsterdam svo hópurinn kæmist örugglega heim í tæka tíð. Írski miðillinn RTÉ News greinir svo frá því að sönnungargögnin bendi til þess að stuðningsmenn Maccabi hafi ögrað íbúum Amsterdam. Israel is sending commercial planes to the Netherlands to bring home Israeli soccer fans after overnight attacks in Amsterdam that officials described as anti-semitic, although there was evidence of provocative chanting from Israeli fans https://t.co/TFWXvh8hFw— RTÉ News (@rtenews) November 8, 2024 Stuðningsmönnunum var síðan fagnað eins og hetjum þegar þeir lentu ásamt leyniþjónustumönnum Mossad heima í Ísrael. ‘Traumatised’ Maccabi Tel Aviv fans arriving at Ben Gurion airport from Amsterdam singing: Ole ole, ole ole oleLet the IDF win & fuck the ArabsOle ole, ole ole oleWhy is school out in Gaza? There are no children left there!” pic.twitter.com/wPGeKhCekF— Double Down News (@DoubleDownNews) November 8, 2024 Hakim Ziyech, landsliðsmaður Marokkó og núverandi leikmaður Galatasaray í Tyrklandi, hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni. Ziyech spilaði á sínum tíma með Ajax og fagnaði hann því að fólkið í hans fyrrum heimaborg hafi staðið í hárinu á boltabullunum frá Tel Aviv. Endaði hann færslu sína á „og enn Frjáls Palestína.“ Framherjinn Eran Zahavi, leikmaður Maccabi, kom inn af bekknum í leiknum í liðinni viku og deildi hann færslu Ziyech með orðunum „Heimski stuðningsmaður ógnar,“ ásamt því að óska að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, myndi refsa Ziyech. Í myndbandi af þessu atviki má heyra stuðningsmennina blóta Aröbum og óska þeim dauða.Mouneb Taim/Getty Images Hvað leikinn í Amsterdam varðar þá tapaði Maccabi 5-0 og er liðið enn án stiga eftir fjóra leiki í Evrópudeildinni. Markatala liðsins er 2-11 eða níu mörk í mínus. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Ásamt því að blóta Aröbum, vera til óláta í miðbæ borgarinnar þá baulaði hópurinn þegar einnar mínútu þögn var fyrir leik liðsins gegn Ajax vegna flóðanna á Spáni og þá þurfti ríkisstjórn Ísrael að koma þeim til bjargar þó Mossad, leyniþjónusta Ísrael, væri með í för. Mikið hefur verið rætt um veru stuðningsmanna Maccabi Tel Aviv í Amsterdam. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölda myndbanda af því sem gekk á fyrir og eftir leikinn. Þar má sjá nokkra úr hópi stuðningsmannanna rífa niður fána Palestínu sem hékk í glugga á íbúðarhúsnæði. Daily Mail greindi frá því að hópurinn hafi ráðist á leigubílstjóra í borginni. After a crushing defeat against Ajax, Maccabi Tel Aviv’s fans sparked a post-match riot in Amsterdam, chanting anti-Arab slurs and clashing with locals. UEFA is now under pressure to take action against the club and its extremist fans pic.twitter.com/be10OrVBjn— TRT World (@trtworld) November 8, 2024 Það vakti mikla athygli þegar ísraelski miðillinn Jerúsalem Post birti frétt þess efnis á dögunum að Mossad myndi fylgja stuðningsmönnunum til Amsterdam. Það virðist ekki hafa gefið góða raun þar sem stjórnvöld í Ísrael þurftu að senda tvær flugvélar til Amsterdam svo hópurinn kæmist örugglega heim í tæka tíð. Írski miðillinn RTÉ News greinir svo frá því að sönnungargögnin bendi til þess að stuðningsmenn Maccabi hafi ögrað íbúum Amsterdam. Israel is sending commercial planes to the Netherlands to bring home Israeli soccer fans after overnight attacks in Amsterdam that officials described as anti-semitic, although there was evidence of provocative chanting from Israeli fans https://t.co/TFWXvh8hFw— RTÉ News (@rtenews) November 8, 2024 Stuðningsmönnunum var síðan fagnað eins og hetjum þegar þeir lentu ásamt leyniþjónustumönnum Mossad heima í Ísrael. ‘Traumatised’ Maccabi Tel Aviv fans arriving at Ben Gurion airport from Amsterdam singing: Ole ole, ole ole oleLet the IDF win & fuck the ArabsOle ole, ole ole oleWhy is school out in Gaza? There are no children left there!” pic.twitter.com/wPGeKhCekF— Double Down News (@DoubleDownNews) November 8, 2024 Hakim Ziyech, landsliðsmaður Marokkó og núverandi leikmaður Galatasaray í Tyrklandi, hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni. Ziyech spilaði á sínum tíma með Ajax og fagnaði hann því að fólkið í hans fyrrum heimaborg hafi staðið í hárinu á boltabullunum frá Tel Aviv. Endaði hann færslu sína á „og enn Frjáls Palestína.“ Framherjinn Eran Zahavi, leikmaður Maccabi, kom inn af bekknum í leiknum í liðinni viku og deildi hann færslu Ziyech með orðunum „Heimski stuðningsmaður ógnar,“ ásamt því að óska að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, myndi refsa Ziyech. Í myndbandi af þessu atviki má heyra stuðningsmennina blóta Aröbum og óska þeim dauða.Mouneb Taim/Getty Images Hvað leikinn í Amsterdam varðar þá tapaði Maccabi 5-0 og er liðið enn án stiga eftir fjóra leiki í Evrópudeildinni. Markatala liðsins er 2-11 eða níu mörk í mínus.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira