„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. nóvember 2024 10:31 Arnór segir að hann muni seint gleyma leiknum við Djurgarden fyrir áratug. Samsett/Vísir Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Arnór var leikmaður Helsingborgar árið 2014 þegar Djurgarden frá Stokkhólmi sótti borgina heim. Þeirri heimsókn fylgdi stór hópur fótboltabullna. „Kolbilaðir stuðningsmenn. Eins og öll þessi stóru lið í Svíþjóð. Þeir fóru á hokkíleik á laugardeginum og svo voru í Helsingborg um nóttina. Það var reyndar ekki sofið mikið. Það var allt brotið og bramlað í bænum,“ „Svo fara þeir á fyrsta leik í deild, Helsingborg á móti Djurgarden daginn eftir,“ segir Arnór. Skammt var liðið á þann leik þegar hópurinn í gestahluta stúkunnar strunsaði inn á völlinn. „Maður hafði séð læti en ekki á þessu kaliberi. Að menn stormi völlinn og fari í alvöru handamerkingar við hina stuðningsmennina meðan á leik stendur,“ segir Arnór og bætir við: „Okkur er bara sagt að drífa okkur inn í klefa. Sérsveitin mætir og hundar og allt gjörsamlega bilað. Þá höfðu stuðningsmenn Djurgarden frétt stuttu fyrir leik að stuðningmaður þeirra var laminn með flösku í hausinn. Hann dettur aftur fyrir sig og deyr,“ „Þetta var náttúrulega alveg hræðilegt. Maður trúði þessu ekki. Enginn gerði og þetta var mjög stórt mál í Svíþjóð. Það var ekki gaman að vera í þessum aðstæðum en að sama skapi eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi,“ segir Arnór. Klippa: Arnór gerir upp viðburðarríkan feril Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan og þá má einnig finna það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu. Sænski boltinn Íslenski boltinn Fótbolti ÍA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Arnór var leikmaður Helsingborgar árið 2014 þegar Djurgarden frá Stokkhólmi sótti borgina heim. Þeirri heimsókn fylgdi stór hópur fótboltabullna. „Kolbilaðir stuðningsmenn. Eins og öll þessi stóru lið í Svíþjóð. Þeir fóru á hokkíleik á laugardeginum og svo voru í Helsingborg um nóttina. Það var reyndar ekki sofið mikið. Það var allt brotið og bramlað í bænum,“ „Svo fara þeir á fyrsta leik í deild, Helsingborg á móti Djurgarden daginn eftir,“ segir Arnór. Skammt var liðið á þann leik þegar hópurinn í gestahluta stúkunnar strunsaði inn á völlinn. „Maður hafði séð læti en ekki á þessu kaliberi. Að menn stormi völlinn og fari í alvöru handamerkingar við hina stuðningsmennina meðan á leik stendur,“ segir Arnór og bætir við: „Okkur er bara sagt að drífa okkur inn í klefa. Sérsveitin mætir og hundar og allt gjörsamlega bilað. Þá höfðu stuðningsmenn Djurgarden frétt stuttu fyrir leik að stuðningmaður þeirra var laminn með flösku í hausinn. Hann dettur aftur fyrir sig og deyr,“ „Þetta var náttúrulega alveg hræðilegt. Maður trúði þessu ekki. Enginn gerði og þetta var mjög stórt mál í Svíþjóð. Það var ekki gaman að vera í þessum aðstæðum en að sama skapi eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi,“ segir Arnór. Klippa: Arnór gerir upp viðburðarríkan feril Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan og þá má einnig finna það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu.
Sænski boltinn Íslenski boltinn Fótbolti ÍA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira