Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Jón Þór Stefánsson skrifar 11. nóvember 2024 23:24 Það er mikill hiti fyrir norðan, sérstaklega á Akureyri. Vísir/Vilhelm Rétt eftir klukkan ellefu í kvöld mældist hitinn á Akureyri í 22,3 gráðum og það um miðjan nóvember. Klukkan tíu var talan 21,4 gráður, og klukkutíma áður einni gráðu lægri. „Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“ Veður Akureyri Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Sjá meira
„Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“
Veður Akureyri Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Sjá meira