Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 14:19 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á fyrsta tímabili sínu í atvinnumennsku. getty/David Lidstrom Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira