Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 14:53 Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bayern München gegn Jena. getty/Boris Streubel Eftir að hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni vann Bayern München 5-0 sigur á Jena í dag. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bæjara í leiknum. Bayern er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 23 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Wolfsburg. Frankfurt er í 2. sætinu, einnig með 23 stig, og Bayer Leverkusen getur einnig náð 23 stigum með sigri á RB Leipzig seinna í dag. Glódís kom Bayern á bragðið á 19. mínútu. Hún skallaði þá hornspyrnu Georgiu Steinway í netið og skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu. Glódís hefur alls skorað tíu mörk fyrir Bayern síðan hún kom til félagsins 2021. Nach einer schönen Flanke von @StanwayGeorgia steigt @glodisperla am Fünfereck hoch und köpft zu ihrem 10. Tor für den #FCBayern und zur Führung ein! 💪🔴 #FCBFCC | 1:0 | 19' https://t.co/v75Z6zb2r0 pic.twitter.com/7Yzkl234wO— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 17, 2024 Þýska landsliðskonan Klara Buhl tvöfaldaði forskot Bayern tíu mínútum eftir mark Glódísar og staða þýsku meistaranna því vænleg. Bæjarar bættu svo þremur mörkum við undir lokin í seinni hálfleik. Lea Schuller skoraði tvö markanna og Jovana Damnjanovic eitt. Lokatölur 5-0 sigur Bayern. Næsti leikur liðsins er gegn Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Næsti deildarleikur er svo gegn Freiburg eftir viku. Síðan kemur landsleikjahlé. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Bayern er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 23 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Wolfsburg. Frankfurt er í 2. sætinu, einnig með 23 stig, og Bayer Leverkusen getur einnig náð 23 stigum með sigri á RB Leipzig seinna í dag. Glódís kom Bayern á bragðið á 19. mínútu. Hún skallaði þá hornspyrnu Georgiu Steinway í netið og skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu. Glódís hefur alls skorað tíu mörk fyrir Bayern síðan hún kom til félagsins 2021. Nach einer schönen Flanke von @StanwayGeorgia steigt @glodisperla am Fünfereck hoch und köpft zu ihrem 10. Tor für den #FCBayern und zur Führung ein! 💪🔴 #FCBFCC | 1:0 | 19' https://t.co/v75Z6zb2r0 pic.twitter.com/7Yzkl234wO— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 17, 2024 Þýska landsliðskonan Klara Buhl tvöfaldaði forskot Bayern tíu mínútum eftir mark Glódísar og staða þýsku meistaranna því vænleg. Bæjarar bættu svo þremur mörkum við undir lokin í seinni hálfleik. Lea Schuller skoraði tvö markanna og Jovana Damnjanovic eitt. Lokatölur 5-0 sigur Bayern. Næsti leikur liðsins er gegn Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Næsti deildarleikur er svo gegn Freiburg eftir viku. Síðan kemur landsleikjahlé.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira