Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:00 Jóhann Berg Guðmundsson ber fyrirliðabandið í liði Íslands í kvöld Getty/Ahmad Mora Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. „Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
„Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira