Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 13:33 Kjartan Henry Finnbogason, Aron Guðmundsson og Guðmundur Benediktsson eru ásamt Ívari Fannari Arnarssyni í Cardiff þar sem að Wales mun taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þeir félagarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins. Vísir/Ívar Það er leikdagur í Cardiff. Í kvöld mun Wales taka á móti Íslandi í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City leikvanginum. Stöð 2 Sport er á svæðinu. Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp með Aroni Guðmundssyni. Upphitun sem má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03
Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01
Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54
Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00
Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00
Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47
Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47