Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 07:53 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til Geirlands þar sem kviknaði í vörubíl. Vísir/Vilhelm Slökkviliðið á höfuðborgarsæðinu sinnti fjórum dælubílaútköllum síðastliðinn sólarhring, þar á meðal til þess að aðstoða stúlku sem hafði skorðað sig fasta undir þili á milli klósettbása. Þá var töluverð útbreiðsluhætta þegar eldur kom upp í bifreið í Hafnarfirði en betur fór en á horfðist. Þetta kemur fram í samantekt slökkviliðsins á Facebook yfir helstu verkefni í umdæminu síðastliðinn sólarhring. „Dælubílar fóru í fjögur útköll og næturvaktin átti tvö þeirra, annað var vegna stúlku sem hafði náð að skorða sig fasta undir þili á milli klósettbása og náðum við að skrúfa þilið laust og ná henni undan. Henni varð ekki meint af nema sært stolt. Einnig kviknaði í bíl í nótt í Hafnarfirði og fyrir snögg og fumlaus viðbrögð þeirra á stöðinni þar þá varð ekki tjón á öðrum bílum en þeim sem eldurinn var í. Að sögn varðstjóra var töluverð útbreiðsluhætta,” segir í færslunni. Erilsamt var hjá slökkviliðinu sem einnig sinnti alls 118 sjúkraflutningum, þar af 22 á næturvaktinni. Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta kemur fram í samantekt slökkviliðsins á Facebook yfir helstu verkefni í umdæminu síðastliðinn sólarhring. „Dælubílar fóru í fjögur útköll og næturvaktin átti tvö þeirra, annað var vegna stúlku sem hafði náð að skorða sig fasta undir þili á milli klósettbása og náðum við að skrúfa þilið laust og ná henni undan. Henni varð ekki meint af nema sært stolt. Einnig kviknaði í bíl í nótt í Hafnarfirði og fyrir snögg og fumlaus viðbrögð þeirra á stöðinni þar þá varð ekki tjón á öðrum bílum en þeim sem eldurinn var í. Að sögn varðstjóra var töluverð útbreiðsluhætta,” segir í færslunni. Erilsamt var hjá slökkviliðinu sem einnig sinnti alls 118 sjúkraflutningum, þar af 22 á næturvaktinni.
Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira