Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2024 14:30 Harry Styles við kirkjuna í morgun. Andrew Matthews/PA via AP Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Meðal þeirra sem voru viðstaddir jarðarförina voru félagar Payne í strákahljómsveitinni One Direction þeir Harry Styles, Niall Horan, Louis Tomlinson og Zayn Malik. Þar voru líka meðal annarra sjónvarpsmaðurinn James Corden, fyrirsætan Damian Hurley auk tónlistarkvennanna Kimberley Walsh og Nicola Roberts úr Girls Aloud. Þá voru þar einnig Kate Cassidy kærasta tónlistarmannsins og lærifaðir hans sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell. Myndir frá Englandi má skoða hér fyrir neðan. Þar sést hvernig kista Payne var dregin af tveimur hvítum hestum og voru tár á hvarmi viðstaddra. Payne lést þar sem hann var staddur á hóteli á Buenos aires. Krufning hefur leitt í ljós að söngvarinn var mjög dópaður þegar hann lést og fundust þó nokkur efni í blóði hans. Payne lætur eftir sig sjö ára gamlan son, Bear Grey Payne sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Komið með kistuna að kirkjunni.Andrew Matthews/PA via AP Kistunni fylgt í kirkjuna.Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley til hægri, Kate Cassidy hennar við hlið. Andrew Matthews/PA via AP Kimberley Walsh. Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley.Jonathan Brady/PA via AP Kista söngvarans í vagninum. Jonathan Brady/PA via AP Nicola Roberts. Andrew Matthews/PA via AP Louis Tomlinson. Jonathan Brady/PA via AP Andlát Liam Payne Bretland Hollywood England Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Meðal þeirra sem voru viðstaddir jarðarförina voru félagar Payne í strákahljómsveitinni One Direction þeir Harry Styles, Niall Horan, Louis Tomlinson og Zayn Malik. Þar voru líka meðal annarra sjónvarpsmaðurinn James Corden, fyrirsætan Damian Hurley auk tónlistarkvennanna Kimberley Walsh og Nicola Roberts úr Girls Aloud. Þá voru þar einnig Kate Cassidy kærasta tónlistarmannsins og lærifaðir hans sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell. Myndir frá Englandi má skoða hér fyrir neðan. Þar sést hvernig kista Payne var dregin af tveimur hvítum hestum og voru tár á hvarmi viðstaddra. Payne lést þar sem hann var staddur á hóteli á Buenos aires. Krufning hefur leitt í ljós að söngvarinn var mjög dópaður þegar hann lést og fundust þó nokkur efni í blóði hans. Payne lætur eftir sig sjö ára gamlan son, Bear Grey Payne sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Komið með kistuna að kirkjunni.Andrew Matthews/PA via AP Kistunni fylgt í kirkjuna.Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley til hægri, Kate Cassidy hennar við hlið. Andrew Matthews/PA via AP Kimberley Walsh. Jonathan Brady/PA via AP Damian Hurley.Jonathan Brady/PA via AP Kista söngvarans í vagninum. Jonathan Brady/PA via AP Nicola Roberts. Andrew Matthews/PA via AP Louis Tomlinson. Jonathan Brady/PA via AP
Andlát Liam Payne Bretland Hollywood England Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira