Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:25 Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu unnu sinn riðil í B-deildinni og eru komnir upp í A-deildina. Getty/Robbie Jay Barratt Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum. HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum.
HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira