Andy Murray þjálfar erkióvininn Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 21:31 Novak Djokovic fagnar sigri á Opna ástralska meistaramótinu 2015 en Andy Murray þurfti að sætta sig við silfurverðlaunin og er hnípinn í bakgrunni EPA/Narendra Shrestha Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017. Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017.
Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00