Handbolti

Bein út­sending: Sviss - Ís­land | Síðasti leikur fyrir EM

Sindri Sverrisson skrifar
Steinunn Björnsdóttir fer yfir málin í leikhléi í leik gegn Pólverjum á dögunum.
Steinunn Björnsdóttir fer yfir málin í leikhléi í leik gegn Pólverjum á dögunum. vísir/Viktor Freyr

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss í öðrum vináttulandsleik á þremur dögum, í Sviss í dag, en þetta er síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst í vikunni.

Ísland mætir Hollandi í fyrsta leik á EM á föstudaginn. Liðið tapaði afar naumlega gegn Sviss á föstudaginn og nú fæst tækifæri til að hefna fyrir tapið.

Beina vefútsendingu HSÍ frá leiknum, í gegnum YouTube, má sjá hér að neðan ef allt gengur að óskum. Leikurinn er klukkan 15 að íslenskum tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×