Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 07:08 Íbúar standa við húsarústir byggingar sem varð fyrir árás Ísraelshers á Beirút í gær. AP/Hussein Malla Sjö særðust í umfangsmikilli árás Hezbollah á Ísrael í gær en samtökin eru talin hafa skotið um 250 eldflaugum og drónum yfir landamærin. Sumar eldflauganna náðu til Tel Aviv. Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira