Atlético skoraði sex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 20:06 Argentínumaðurinn fagnar öðru marka sinna og ef vel er að gáð má sjá bjórglas sem pirraður stuðningsmaður heimaliðsins hefur grýtt í átt að framherjanum. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atlético Madríd vann 6-0 útisigur á Sparta Prag á meðan AC Milan vann 3-2 útisigur á Slovan Bratislava. Julián Alvarez kom gestunum frá Madríd yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Marcos Llorente tvöfaldaði forystuna og gestirnir leiddu með tveimur í hálfleik. Alvarez bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Atlético á 59. mínútu. Alexander Sørloth var tekinn af velli í hálfleik.EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Antoine Griezmann kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fjórða mark gestanna þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Varamaðurinn Ángel Correa skoraði svo tvívegis og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna. Atl. Madríd er í 9. sæti níu stig að loknum fimm leikjum. Sparta Prag er í 28. sæti með fjögur stig. Angel Correa fagnar öðru marka sinna í kvöld.EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Mílanómönnum yfir eftir undirbúning enska framherjans Tammy Abraham. Heimamenn jöfnuðu metin undir lok fyrri hálfleiks, Tigran Barseghyan með markið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Rafael Leão kom gestunum yfir á 68. mínútu og þremur mínútum síðar hafði Abraham tvöfaldað forystuna. Nino Marcelli minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiks áður en Marko Tolic nældi sér í tvö gul spjöld á jafn mörgum mínútum og heimaliðið manni færri þegar flautað var til leiksloka. Rafael Leão var á skotskónum í kvöld.EPA-EFE/JAKUB GAVLAK AC Milan er í 10. sæti með níu stig á meðan Bratislava er á botni Meistaradeildarinnar án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Julián Alvarez kom gestunum frá Madríd yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Marcos Llorente tvöfaldaði forystuna og gestirnir leiddu með tveimur í hálfleik. Alvarez bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Atlético á 59. mínútu. Alexander Sørloth var tekinn af velli í hálfleik.EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Antoine Griezmann kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fjórða mark gestanna þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Varamaðurinn Ángel Correa skoraði svo tvívegis og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna. Atl. Madríd er í 9. sæti níu stig að loknum fimm leikjum. Sparta Prag er í 28. sæti með fjögur stig. Angel Correa fagnar öðru marka sinna í kvöld.EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Mílanómönnum yfir eftir undirbúning enska framherjans Tammy Abraham. Heimamenn jöfnuðu metin undir lok fyrri hálfleiks, Tigran Barseghyan með markið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Rafael Leão kom gestunum yfir á 68. mínútu og þremur mínútum síðar hafði Abraham tvöfaldað forystuna. Nino Marcelli minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiks áður en Marko Tolic nældi sér í tvö gul spjöld á jafn mörgum mínútum og heimaliðið manni færri þegar flautað var til leiksloka. Rafael Leão var á skotskónum í kvöld.EPA-EFE/JAKUB GAVLAK AC Milan er í 10. sæti með níu stig á meðan Bratislava er á botni Meistaradeildarinnar án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn