„Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 23:32 Kelleher vissi upp á hár hvað Mbappé myndi gera. Justin Setterfield/Getty Images Caoimhin Kelleher hafði kannski ekki mikið að gera í marki Liverpool í kvöld þegar liðið frá Bítlaborginni lagði Evrópumeistara Real Madríd 2-0 og er því enn með fullt hús stiga á toppi Meistaradeildar Evrópu. Lærisveinn Guðmundar Hreiðarssonar hjá írska landsliðinu varði hins vegar vítaspyrnu Kylian Mbappé á lykilaugnabliki í leiknum. „Ég var fullur sjálfstrausts og sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn,“ sagði Kelleher sem hefur orð á sér fyrir að vera hálfgerður vítabani. „Þetta eru stór úrslit, frábær úrslit raunar. Við vildum mæta til leiks af krafti og hrós á strákana fyrir að gera nákvæmlega það.“ Liverpool er á toppi Meistaradeildarinnar sem og heima fyrir á Englandi. Þar mæta þeir særðu liði Englandsmeistara Manchester City um næstu helgi. „Ég held að sjálfstraustið sé hátt hjá öllum í liðinu. Við vitum að Man City hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið en við vitum líka hversu gott lið þeir hafa. Við reiknum með virkilega erfiðum leik en það er mikið sjálfstraust í liðinu okkar og við erum klárir,“ sagði Kelleher að endingu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Lærisveinn Guðmundar Hreiðarssonar hjá írska landsliðinu varði hins vegar vítaspyrnu Kylian Mbappé á lykilaugnabliki í leiknum. „Ég var fullur sjálfstrausts og sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn,“ sagði Kelleher sem hefur orð á sér fyrir að vera hálfgerður vítabani. „Þetta eru stór úrslit, frábær úrslit raunar. Við vildum mæta til leiks af krafti og hrós á strákana fyrir að gera nákvæmlega það.“ Liverpool er á toppi Meistaradeildarinnar sem og heima fyrir á Englandi. Þar mæta þeir særðu liði Englandsmeistara Manchester City um næstu helgi. „Ég held að sjálfstraustið sé hátt hjá öllum í liðinu. Við vitum að Man City hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið en við vitum líka hversu gott lið þeir hafa. Við reiknum með virkilega erfiðum leik en það er mikið sjálfstraust í liðinu okkar og við erum klárir,“ sagði Kelleher að endingu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira