Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing
Ritstjórn skrifar
Tíu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmum og einn flokkur, Ábyrg framtíð, býður aðeins fram í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Vísir
Íslendingar munu kjósa sér nýtt þing laugardaginn 30. nóvember. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum í aðdraganda kosninga hér í Kosningavaktinni.
Ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is.
Sjá einnig: Þau eru í framboði til Alþingis 2024
Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni á næstu dögum, á kjördag og dagana eftir kosningar.
Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.