Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Boði Logason skrifar 29. nóvember 2024 16:16 Elísabet Inga Sigurðardóttir, Sindri Sindrason og Telma Tómasson standa vaktina á Stöð 2 og Vísi í allt kvöld og nótt. Vilhelm Kosningavaka Stöðvar 2 verður á dagskrá í kvöld í opinni dagskrá og beinni útsendingu. Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent