Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:00 Bjarni er bjartsýnn fyrir nóttinni. vísir/vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn tapar aðeins tveimur prósentum í Suðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum þaðan og heldur sínum fjórum mönnum inni á þingi. Samfylkingin stóreykur fylgið og nær sömuleiðis fjórum mönnum inn. Rúmlega sex prósent atkvæða detta niður dauð. Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira