Staða Bayern á toppnum styrktist Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:51 Jamal Musiala og Michael Olise fagna markinu sem kom Bayern 2-1 yfir. Stefan Matzke - sampics/Getty Images Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images
Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45