„Ég hrundi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 15:01 Bauja vann sig út úr miklum áföllum með eigin aðferðum. Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur. Ísland í dag Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur.
Ísland í dag Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira