Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Jón Þór Stefánsson skrifar 9. desember 2024 17:06 Málið varðar stunguárás á Skúlagötu í Reykjavík á Menningarnótt. Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að taka fyrir skaðabótakröfu pilts í Menningarnæturmálinu svokallaða. Héraðsdómur hafði áður vísað kröfunni frá dómi, en Landsréttur hefur vísað málinu aftur í hérað. Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð. Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira