Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. desember 2024 14:17 Roje Stona með gullverðlaunin sín í París. Hann fékk gull og setti Ólympíumet. vísir/getty Það eru ekki nema rétt rúmir fjórir mánuðir síðan Roje Stona frá Jamaíka tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti á Ólympíuleikunum í París og hann er þegar kominn með nýtt markmið. Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“ NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sjá meira
Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“
NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sjá meira