Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland unnu allar stóra kosningasigra í alþingiskosningunum 30. nóvember. Í kjölfarið réðust þær í stjórnarmyndunarviðræður, en ef þær bæru ávöxt yrði ríkisstjórn þeirra þriggja með 36 manna meirihluta á þingi.
Hér að ofan má sjá beina útsendingu frá því þegar formennirnir þrír svara spurningum fjölmiðla í Alþingishúsinu. Gert er ráð fyrir að þær ávarpi fjölmiðla um klukkan hálf fimm, og taki við spurningum í kjölfarið.