Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2024 09:31 Rasmus Højlund og Kyle Walker lenti saman í Manchester-slagnum. getty/Dave Howarth Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. United vann leikinn, 1-2, eftir að hafa verið undir þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. City hefur gengið herfilega að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Josko Gvardiol kom City yfir í leiknum á 36. mínútu í leiknum í gær. Skömmu síðar lenti þeim Højlund og og Walker saman. Eftir að enski landsliðsmaðurinn braut á Dananum stökk hann strax á fætur og í átt að Walker. Um leið og höfuð þeirra snertust féll Walker með miklum tilþrifum í grasið. Bæði hann og Højlund fengu gula spjaldið. Í sigurvímunni eftir leikinn ákvað Højlund að senda Walker tóninn og skrifaði lítið ljóð á Instagram: Manchester er rauð, fjólur eru bláar, þvílík frammistaða, en Óskarinn fer til ... View this post on Instagram A post shared by Rasmus Winther Højlund (@rasmus.hoejlund) United er áfram í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en City er komið niður í 5. sætið eftir slakt gengi síðustu vikna. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Fleiri fréttir Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
United vann leikinn, 1-2, eftir að hafa verið undir þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. City hefur gengið herfilega að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Josko Gvardiol kom City yfir í leiknum á 36. mínútu í leiknum í gær. Skömmu síðar lenti þeim Højlund og og Walker saman. Eftir að enski landsliðsmaðurinn braut á Dananum stökk hann strax á fætur og í átt að Walker. Um leið og höfuð þeirra snertust féll Walker með miklum tilþrifum í grasið. Bæði hann og Højlund fengu gula spjaldið. Í sigurvímunni eftir leikinn ákvað Højlund að senda Walker tóninn og skrifaði lítið ljóð á Instagram: Manchester er rauð, fjólur eru bláar, þvílík frammistaða, en Óskarinn fer til ... View this post on Instagram A post shared by Rasmus Winther Højlund (@rasmus.hoejlund) United er áfram í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en City er komið niður í 5. sætið eftir slakt gengi síðustu vikna.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Fleiri fréttir Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
„Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. 15. desember 2024 23:02