Bein útsending: Snorri velur HM-fara Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2024 13:32 Strákarnir okkar hafa ekki misst af HM síðan árið 2009. vísir/Vilhelm Strákarnir okkar hefja keppni á HM í handbolta í Zagreb 16. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnir í dag hvaða leikmenn verða í HM-hópnum, í beinni útsendingu á Vísi. Fundurinn hefst klukkan 14, í höfuðstöðvum Arion í Borgartúni en auk þess að tilkynna HM-hópinn mun Snorri fara yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM. Fundinn má sjá hér að neðan og textalýsing frá fundinum er þar fyrir neðan. Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb.
Fundurinn hefst klukkan 14, í höfuðstöðvum Arion í Borgartúni en auk þess að tilkynna HM-hópinn mun Snorri fara yfir undirbúning íslenska liðsins, vináttulandsleiki við Svíþjóð 9. og 11. janúar, og mótherjana sem bíða á HM. Fundinn má sjá hér að neðan og textalýsing frá fundinum er þar fyrir neðan. Ísland spilar í G-riðli á HM, með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Þrjú liðanna komast áfram í millirðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr þeim milliriðli komast svo áfram í 8-liða úrslit. Allir leikir Íslands, sama hve langt liðið nær, fara fram á sama stað, í Zagreb.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Sjá meira