Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2024 14:07 Skyttan hávaxna Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramót karla í handbolta í næsta mánuði. Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira