Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2024 08:32 Dennis Bauer, yfirmaður íþróttamála hjá HB Køge segir félagið hafa mikla trú á Emelíu Óskarsdóttur. HB Køge Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Emelía sleit krossband á æfingu í haust, gekkst undir aðgerð og hefur verið í endurhæfingu síðan. Á síðasta tímabili, sem var hennar fyrsta í dönsku deildinni, spilaði hún sjö leiki og skoraði eitt mark. Félagið hefur mikla trú á henni fyrir framtíðina. Emelía sleit krossband á æfingu í haust.HB Køge „Við sáum gæðin í sumar sem Emelía býr yfir, áður en meiðsli settu strik í reikninginn. Hún mun koma sterk til baka á nýju ári. Við sáum hvað hún leggur hart að sér og býr yfir sterkum karakter, við höfum ekki efast í eina sekúndu um að hún muni snúa til baka sem enn betri leikmaður. Þess vegna hefur það verið forgangsatriði hjá okkur að sýna henni traust og trú á hennar hæfileikum,“ sagði yfirmaður íþrótta hjá HB Køge, Dennis Bauer. Emelía er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá KR, og systir Orra Steins Óskarssonar, leikmanns karlalandsliðsins.HB Køge Emelía er uppalin hjá Gróttu en lék einnig með unglingaliðum Ballerup-Skovlande í Danmörku. Hún spilaði tólf leiki í næstefstu deild með Gróttu áður en leiðin lág til Svíþjóðar árið 2022 og samningur var gerður við Kristianstad. Árið 2023 var hún lánuð til Selfossar og spilaði tíu leiki í Bestu deildinni þegar liðið féll. Hún samdi svo við HB Køge í desember 2023 og hefur heillast af félaginu, sem varð meistari í Danmörku árin 2021, 2022 og 2023. „Ég er svo þakklát fyrir traustið sem félagið hefur sýnt mér og tel það segja mikið til um fólkið innan félagsins og hversu vel það er rekið, að hafa gengið frá samningi núna. Ég er ótrúlega ánægð hér og hlakka til að komast aftur inn á völl,“ sagði Emelía við undirritun samningsins. Danski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Emelía sleit krossband á æfingu í haust, gekkst undir aðgerð og hefur verið í endurhæfingu síðan. Á síðasta tímabili, sem var hennar fyrsta í dönsku deildinni, spilaði hún sjö leiki og skoraði eitt mark. Félagið hefur mikla trú á henni fyrir framtíðina. Emelía sleit krossband á æfingu í haust.HB Køge „Við sáum gæðin í sumar sem Emelía býr yfir, áður en meiðsli settu strik í reikninginn. Hún mun koma sterk til baka á nýju ári. Við sáum hvað hún leggur hart að sér og býr yfir sterkum karakter, við höfum ekki efast í eina sekúndu um að hún muni snúa til baka sem enn betri leikmaður. Þess vegna hefur það verið forgangsatriði hjá okkur að sýna henni traust og trú á hennar hæfileikum,“ sagði yfirmaður íþrótta hjá HB Køge, Dennis Bauer. Emelía er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá KR, og systir Orra Steins Óskarssonar, leikmanns karlalandsliðsins.HB Køge Emelía er uppalin hjá Gróttu en lék einnig með unglingaliðum Ballerup-Skovlande í Danmörku. Hún spilaði tólf leiki í næstefstu deild með Gróttu áður en leiðin lág til Svíþjóðar árið 2022 og samningur var gerður við Kristianstad. Árið 2023 var hún lánuð til Selfossar og spilaði tíu leiki í Bestu deildinni þegar liðið féll. Hún samdi svo við HB Køge í desember 2023 og hefur heillast af félaginu, sem varð meistari í Danmörku árin 2021, 2022 og 2023. „Ég er svo þakklát fyrir traustið sem félagið hefur sýnt mér og tel það segja mikið til um fólkið innan félagsins og hversu vel það er rekið, að hafa gengið frá samningi núna. Ég er ótrúlega ánægð hér og hlakka til að komast aftur inn á völl,“ sagði Emelía við undirritun samningsins.
Danski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira