Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 18:52 Það gekk mikið á í látunum á milli leikmanna í æfingarleik Slóveníu og Katars í dag. Bæði lið eru á leiðinni á HM í handbolta seinna í þessum mánuði. @RasmusBoysen92 Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Það sauð upp úr í leiknum þegar Katarbúar voru í sókn og aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Brotið var á Katarbúanum Frankis Marzo og hann var mjög ósáttur við móttökur mótherjanna. Hann virtist sparka til leikmanna Slóveníu og slóvensku leikmennirnir brugðust mjög illa við því. Bæði leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem og þeir sem voru á bekknum hlupu í átt að Marzo og úr urðu átök á milli manna. Liðsfélagar Marzo reyndu að stíga á milli og koma sínum manni undan. Það var tekist á um tíma áður en tókst að leysa málin. Marzo endaði á því að fá blátt spjald, það er rautt spjald með skýrslu. Ekki oft sem við sjáum slíkt i æfingaleik. Slóvenar voru fjórum mörkum yfir í leiknum þegar ativkið gerðist, 31-27. Slóvenar unnu leikinn á endanum með átta marka mun 38-30. Ísland mætir Slóveníu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu en strákarnir okkar spila áður við Grænhöfðaeyjar og Kúbu. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen sagði frá látunum og birti myndband af slagsmálum leikmanna sem sjá má hér fyrir neðan. Here we go😳🤯It’s just escalated in the friendly between Slovenia and Qatar. Blue card for Frankis Marzo.📹: RTV Slovenija #handball pic.twitter.com/70UvNcVicF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Það sauð upp úr í leiknum þegar Katarbúar voru í sókn og aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Brotið var á Katarbúanum Frankis Marzo og hann var mjög ósáttur við móttökur mótherjanna. Hann virtist sparka til leikmanna Slóveníu og slóvensku leikmennirnir brugðust mjög illa við því. Bæði leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem og þeir sem voru á bekknum hlupu í átt að Marzo og úr urðu átök á milli manna. Liðsfélagar Marzo reyndu að stíga á milli og koma sínum manni undan. Það var tekist á um tíma áður en tókst að leysa málin. Marzo endaði á því að fá blátt spjald, það er rautt spjald með skýrslu. Ekki oft sem við sjáum slíkt i æfingaleik. Slóvenar voru fjórum mörkum yfir í leiknum þegar ativkið gerðist, 31-27. Slóvenar unnu leikinn á endanum með átta marka mun 38-30. Ísland mætir Slóveníu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu en strákarnir okkar spila áður við Grænhöfðaeyjar og Kúbu. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen sagði frá látunum og birti myndband af slagsmálum leikmanna sem sjá má hér fyrir neðan. Here we go😳🤯It’s just escalated in the friendly between Slovenia and Qatar. Blue card for Frankis Marzo.📹: RTV Slovenija #handball pic.twitter.com/70UvNcVicF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira