Ólympíumeistarinn skipti um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 11:30 Nils van der Poel með Ólympíugullið um hálsinn á leikunun í Peking í febrúar 2022. Getty/ Jean Catuffe Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel. Van der Poel varð tvöfaldur Ólympíumeistari í skautahlaupi á Ólympíuleikunum i Peking 2022. Hann tók gullið bæði í fimm þúsund og tíu þúsund metra skautahlaupi. Hann á enn heimsmetið í báðum greinum. Stuttu síðar vann hann heimsmeistaratitilinn í samanlögðu. Í lok tímabilsins tilkynnti að hann væri hættur, hætti sem sagt á toppnum. Hann hefur líka forðast sviðsljósið síðan og ekki veitt viðtal í mörg ár. Það var samt eins og Van der Poel nafnið væri enn að kalla á of mikla athygli eftir afrek hans á skautasvellinu. Van der Poel ákvað því að breyta um nafn. Hann tók upp eftirnafn móður sinnar sem er Svensson. Sænskir fjölmiðlar komust að því að hann hafi breytt þessu hjá sænsku þjóðskránni í nóvember. Það er líka öruggt að það verður mun erfiðara að finna Svensson en Van der Poel. Svensson er nefnilega eitt algengasta eftirnafnið í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira
Van der Poel varð tvöfaldur Ólympíumeistari í skautahlaupi á Ólympíuleikunum i Peking 2022. Hann tók gullið bæði í fimm þúsund og tíu þúsund metra skautahlaupi. Hann á enn heimsmetið í báðum greinum. Stuttu síðar vann hann heimsmeistaratitilinn í samanlögðu. Í lok tímabilsins tilkynnti að hann væri hættur, hætti sem sagt á toppnum. Hann hefur líka forðast sviðsljósið síðan og ekki veitt viðtal í mörg ár. Það var samt eins og Van der Poel nafnið væri enn að kalla á of mikla athygli eftir afrek hans á skautasvellinu. Van der Poel ákvað því að breyta um nafn. Hann tók upp eftirnafn móður sinnar sem er Svensson. Sænskir fjölmiðlar komust að því að hann hafi breytt þessu hjá sænsku þjóðskránni í nóvember. Það er líka öruggt að það verður mun erfiðara að finna Svensson en Van der Poel. Svensson er nefnilega eitt algengasta eftirnafnið í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira