Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. janúar 2025 07:02 Teikningin þykir afar óheppileg. Auglýsing frá pakistanska flugfélaginu Pakistan Airlines hefur vakið hörð viðbrögð síðustu daga, svo hörð raunar að forsætisráðherra landsins hefur fyrirskipað rannsókn á málinu. Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC. Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC.
Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira