„Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2025 21:25 Þorsteinn Leó Gunnarsson lék sínar fyrstu mínútur á stórmóti og skoraði fyrsta markið sitt þegar fimm mínútur voru til leiksloka með þrumuskoti. VÍSIR/VILHELM „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19