Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 21:32 Orri Freyr Þorkelsson gerði engin mistök í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni