Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 07:02 Orri Freyr Þorkelsson fékk eitt slæmt högg en hélt áfram. Hann nýtti öll átta skotin sín og var markahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira