Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 07:02 Orri Freyr Þorkelsson fékk eitt slæmt högg en hélt áfram. Hann nýtti öll átta skotin sín og var markahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni