„Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 17. janúar 2025 16:45 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var nokkuð brattur þegar fréttamenn bar að garði á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Sigur á Grænhöfðaeyjum er að baki og stefnt að öðrum eins gegn Kúbu á morgun. Ísland byrjaði leik gærdagsins við Grænhöfðaeyjar vel. Liðið var tíu mörkum yfir í hálfleik eftir að hafa keyrt yfir hægt lið andstæðinganna fyrir hlé. „Ég er bara að leita eftir frammistöðu frá mínu liði og ég fékk hana, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við þurftum að ná í tvö stig, við gerðum það og svo lögðum við þennan leik til hliðar og það er Kúba á morgun,“ segir Snorri Steinn. Kaflinn var slæmur, og hvað? Líkt og Snorri nefnir þá dró úr kraftinum þegar á leið. Eftir fína byrjun á síðari hálfleik tók við erfiður kafli þar sem Ísland fékk á sig fimm mörk gegn engu og tapaði boltanum ítrekað í sókninni. Klippa: Slæmur kafli, og hvað? Gjarnan hefur verið talað um hinn svokallaða slæma kafla hjá íslenska liðinu, hugtak sem hefur fest sig rækilega í sessi frá því áður en Snorri sjálfur spilaði fyrir landsliðið. En á hann stoð í raunveruleikanum? Er alltaf slæmur kafli sem íslenska liðið á og á þetta hugtak við á hverju stórmóti, sama hvaða leikmönnum er stillt upp í liðið? „Ég held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi. Kaflinn var slæmur. Og hvað? Við getum kallað þetta það sem við viljum. Það var bara kafli í seinni hálfleik sem var verulega slappur og þá er það slæmur kafli. Þá þurfum við bara að díla við það og gera betur. Eina leiðin til að útrýma þessum slæma kafla er bara að hætta þessu,“ segir Snorri Steinn í samtali við Vísi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Ísland mætir Kúbu í öðrum leik liðsins á HM klukkan 19:30 annað kvöld. Landsliðinu verður fylgt vel eftir hér á Vísi fram að leik, sem og á Stöð 2 og Bylgjunni. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. 17. janúar 2025 16:00 HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta unnu 13 marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik á HM í Zagreb. Farið var yfir sviðið í keppnishöllinni eftir leik í HM í dag. 17. janúar 2025 11:02 Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. 16. janúar 2025 23:02 „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. 17. janúar 2025 10:03 Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. 17. janúar 2025 13:01 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Ísland byrjaði leik gærdagsins við Grænhöfðaeyjar vel. Liðið var tíu mörkum yfir í hálfleik eftir að hafa keyrt yfir hægt lið andstæðinganna fyrir hlé. „Ég er bara að leita eftir frammistöðu frá mínu liði og ég fékk hana, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við þurftum að ná í tvö stig, við gerðum það og svo lögðum við þennan leik til hliðar og það er Kúba á morgun,“ segir Snorri Steinn. Kaflinn var slæmur, og hvað? Líkt og Snorri nefnir þá dró úr kraftinum þegar á leið. Eftir fína byrjun á síðari hálfleik tók við erfiður kafli þar sem Ísland fékk á sig fimm mörk gegn engu og tapaði boltanum ítrekað í sókninni. Klippa: Slæmur kafli, og hvað? Gjarnan hefur verið talað um hinn svokallaða slæma kafla hjá íslenska liðinu, hugtak sem hefur fest sig rækilega í sessi frá því áður en Snorri sjálfur spilaði fyrir landsliðið. En á hann stoð í raunveruleikanum? Er alltaf slæmur kafli sem íslenska liðið á og á þetta hugtak við á hverju stórmóti, sama hvaða leikmönnum er stillt upp í liðið? „Ég held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi. Kaflinn var slæmur. Og hvað? Við getum kallað þetta það sem við viljum. Það var bara kafli í seinni hálfleik sem var verulega slappur og þá er það slæmur kafli. Þá þurfum við bara að díla við það og gera betur. Eina leiðin til að útrýma þessum slæma kafla er bara að hætta þessu,“ segir Snorri Steinn í samtali við Vísi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Ísland mætir Kúbu í öðrum leik liðsins á HM klukkan 19:30 annað kvöld. Landsliðinu verður fylgt vel eftir hér á Vísi fram að leik, sem og á Stöð 2 og Bylgjunni.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. 17. janúar 2025 16:00 HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta unnu 13 marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik á HM í Zagreb. Farið var yfir sviðið í keppnishöllinni eftir leik í HM í dag. 17. janúar 2025 11:02 Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. 16. janúar 2025 23:02 „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. 17. janúar 2025 10:03 Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. 17. janúar 2025 13:01 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. 17. janúar 2025 16:00
HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta unnu 13 marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik á HM í Zagreb. Farið var yfir sviðið í keppnishöllinni eftir leik í HM í dag. 17. janúar 2025 11:02
Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. 16. janúar 2025 23:02
„Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. 17. janúar 2025 10:03
Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. 17. janúar 2025 13:01