Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 13:33 Kjartan og Tekla huga mikið að lífstílssjúkdómum. Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. „Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
„Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira