Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 14:03 Sölvi Geir Ottesen var kynntur til leiks sem nýr aðalþjálfari Víkings í dag. Viktor Bjarki Arnarsson og Aron Baldvin Þórðarson verða honum til aðstoðar. vísir/Aron Sölvi Geir Ottesen var í dag kynntur sem nýr aðalþjálfari Víkings í fótbolta karla. Beðið hefur verið eftir þessu frá því að ljóst varð að Arnar Gunnlaugsson hætti til að taka við íslenska landsliðinu. Samningur Sölva gildir til næstu þriggja ára. Viktor Bjarki Arnarsson, fyrrverandi leikmaður Víkings sem ráðinn var yfirþjálfari félagsins haustið 2023, verður aðstoðarþjálfari og Aron Baldvin Þórðarson, sem stýrt hefur 2. flokki, verður aðstoðarmaður og yfirgreinandi. Sölvi kom inn í þjálfarateymi Arnars eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir tímabilið 2021, eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Víkingum. Hann lék síðustu ár ferilsins fyrir uppeldisfélag sitt eftir langan atvinnumannaferil í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Kína og Taílandi. Sölvi kom inn í starfslið íslenska landsliðsins í fyrra en eins og Arnar tilkynnti á blaðamannafundi í síðustu viku mun hann ekki sinna því starfi áfram. Sölvi er nú þegar skráður með fimm leiki sem þjálfari í Bestu deildinni, eftir að hafa leyst Arnar af í leikbönnum á síðustu tveimur tímabilum. Hann tekur við Víkingi á vægast sagt spennandi tímum en fram undan eru leikir við gríska stórveldið Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Leikirnir fara fram 12. og 19. febrúar. Fyrsti leikur Víkinga á komandi leiktíð í Bestu-deildinni, þar sem liðið endaði í 2. sæti í fyrra líkt og í Mjólkurbikarnum, er við ÍBV í Víkinni 7. apríl. Fram að því spilar liðið áfram í Reykjavíkurmótinu og svo í Lengjubikarnum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Samningur Sölva gildir til næstu þriggja ára. Viktor Bjarki Arnarsson, fyrrverandi leikmaður Víkings sem ráðinn var yfirþjálfari félagsins haustið 2023, verður aðstoðarþjálfari og Aron Baldvin Þórðarson, sem stýrt hefur 2. flokki, verður aðstoðarmaður og yfirgreinandi. Sölvi kom inn í þjálfarateymi Arnars eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir tímabilið 2021, eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Víkingum. Hann lék síðustu ár ferilsins fyrir uppeldisfélag sitt eftir langan atvinnumannaferil í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Kína og Taílandi. Sölvi kom inn í starfslið íslenska landsliðsins í fyrra en eins og Arnar tilkynnti á blaðamannafundi í síðustu viku mun hann ekki sinna því starfi áfram. Sölvi er nú þegar skráður með fimm leiki sem þjálfari í Bestu deildinni, eftir að hafa leyst Arnar af í leikbönnum á síðustu tveimur tímabilum. Hann tekur við Víkingi á vægast sagt spennandi tímum en fram undan eru leikir við gríska stórveldið Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Leikirnir fara fram 12. og 19. febrúar. Fyrsti leikur Víkinga á komandi leiktíð í Bestu-deildinni, þar sem liðið endaði í 2. sæti í fyrra líkt og í Mjólkurbikarnum, er við ÍBV í Víkinni 7. apríl. Fram að því spilar liðið áfram í Reykjavíkurmótinu og svo í Lengjubikarnum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn