Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. janúar 2025 16:41 Melania Trump er eiginkona Donald Trump. EPA-EFE/SARAH YENESEL Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur stofnað sína eigin rafmynt. Hún fetar í fótspor Donalds Trump, eiginmanns hennar. Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu. Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu.
Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira