Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 16:07 Blaz Janc skoraði tvö mörk gegn Argentínu. getty/Igor Kralj Fyrsta leik dagsins í milliriðli 4, sem Ísland er í, á HM í handbolta karla er lokið. Slóvenía vann þá öruggan sigur á Argentínu, 34-23. Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti