Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:22 Þetta vilja norsku félögin ekki lengur sjá í fótboltaleikjum í Noregi og allt lítur því út fyrir að myndbandsdómgæslan sé á leiðinni út úr norskum fótbolta. Getty/Rico Brouwer Varsjáin er ekki vinsæl meðal margra stuðningsmanna knattspyrnufélaga í Noregi og nú virðist sem örlög myndbandsdómgæslu í norskum fótbolta séu ráðin. Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið. Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið.
Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira