Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2025 13:35 Musk á samkomu AfD í gærkvöldi. Vísir/AP Elon Musk, samfélagsmiðla- og tæknimógúll, flutti óvænt ræðu á fjöldafundi AfD, Valkosti fyrir Þýskaland, flokki sem lýst hefur verið sem „fjarhægri“, í gær. Musk kom fram í gegnum fjarfundarbúnað og ávarpaði samkomuna en þetta er í annað sinn sem hann lýsir yfir stuðningi við flokkinn og áherslumál hans á jafnmörgum vikum. Musk varaði í ræðu sinni við fjölmenningarstefnu og sagði mikilvægt að standa vörð um þýska menningu og gildi. Þá sagði hann að börn ættu ekki að vera „dæmd sek“ fyrir syndir foreldra sinna, og virtist þar vísa til forfeðra sem aðhylltust nasisma í Þýskalandi á síðustu öld. Hann ítrekaði enn fremur stuðning sinn við flokkinn og sagði hann besta kostinn fyrir Þýskaland. Fjölmiðlafár varð í liðinni viku eftir að Musk kom fram á viðburði tengdum innsetningarathöfn Donalds Trump og var sakaður um að hafa heilsað að nasistasið, sem Musk þvertekur fyrir að hafa gert. AfD er lengst til hægri á hinu pólitíska rófi í Þýskalandi. Flokkurinn var rekinn úr bandalagi fjarhægriflokka í fyrra eftir hrinu hneykslismála. Meðal þeirra voru ummæli Maximilian Krah, leiðtoga AfD á Evrópuþinginu, um að ekki allir nasistar hefðu verið stríðsglæpamenn og notkun annars flokksfélaga, Björn Höcke, á slagorði nasista. Elon Musk Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Musk kom fram í gegnum fjarfundarbúnað og ávarpaði samkomuna en þetta er í annað sinn sem hann lýsir yfir stuðningi við flokkinn og áherslumál hans á jafnmörgum vikum. Musk varaði í ræðu sinni við fjölmenningarstefnu og sagði mikilvægt að standa vörð um þýska menningu og gildi. Þá sagði hann að börn ættu ekki að vera „dæmd sek“ fyrir syndir foreldra sinna, og virtist þar vísa til forfeðra sem aðhylltust nasisma í Þýskalandi á síðustu öld. Hann ítrekaði enn fremur stuðning sinn við flokkinn og sagði hann besta kostinn fyrir Þýskaland. Fjölmiðlafár varð í liðinni viku eftir að Musk kom fram á viðburði tengdum innsetningarathöfn Donalds Trump og var sakaður um að hafa heilsað að nasistasið, sem Musk þvertekur fyrir að hafa gert. AfD er lengst til hægri á hinu pólitíska rófi í Þýskalandi. Flokkurinn var rekinn úr bandalagi fjarhægriflokka í fyrra eftir hrinu hneykslismála. Meðal þeirra voru ummæli Maximilian Krah, leiðtoga AfD á Evrópuþinginu, um að ekki allir nasistar hefðu verið stríðsglæpamenn og notkun annars flokksfélaga, Björn Höcke, á slagorði nasista.
Elon Musk Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent