Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundsson skrifar 28. janúar 2025 19:03 Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Sjá meira
Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar