Björn Ingi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Lovísa Arnardóttir skrifar 29. janúar 2025 18:43 Björn Ingi Hrafnsson starfaði eitt sinn sem aðstoðarmaður utanríkis- og síðar forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður er nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins. Fyrst var greint frá á vef RÚV en Björn Ingi staðfesti ráðninguna við þau. Björn Ingi rekur fjölmiðilinn Viljann og heldur úti hlaðvarpinu Grjótkastinu. Hann segir í samtali við RÚV að hann ætli að halda áfram með hlaðvarpið. Sigmundur Davíð hefur hingað til verið með tvo aðstoðarmenn, Hannes Karlsson og Unu Maríu Óskarsdóttur. Ekki liggur fyrir hvort annað þeirra er að hætta. Á vef Alþingis kemur fram að aðrir starfsmenn þingflokks Miðflokksins eru þau Fjóla Hrund Björnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Laufey Rún Ketilsdóttir. Björn Ingi starfaði sem blaðamaður til ársins 2002 þegar hann varð skrifstofustjóri Framsóknarflokksins. Árið 2003 varð hann svo aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sem síðar var forsætisráðherra frá 2004 til 2006. Hann var varaþingmaður kjörtímabilið 2003 til 2007. Björn Ingi sat sem borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn 2006 til 2008 en fór svo aftur að starfa í fjölmiðlum. Miðflokkurinn Alþingi Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Björn Ingi rekur fjölmiðilinn Viljann og heldur úti hlaðvarpinu Grjótkastinu. Hann segir í samtali við RÚV að hann ætli að halda áfram með hlaðvarpið. Sigmundur Davíð hefur hingað til verið með tvo aðstoðarmenn, Hannes Karlsson og Unu Maríu Óskarsdóttur. Ekki liggur fyrir hvort annað þeirra er að hætta. Á vef Alþingis kemur fram að aðrir starfsmenn þingflokks Miðflokksins eru þau Fjóla Hrund Björnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Laufey Rún Ketilsdóttir. Björn Ingi starfaði sem blaðamaður til ársins 2002 þegar hann varð skrifstofustjóri Framsóknarflokksins. Árið 2003 varð hann svo aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sem síðar var forsætisráðherra frá 2004 til 2006. Hann var varaþingmaður kjörtímabilið 2003 til 2007. Björn Ingi sat sem borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn 2006 til 2008 en fór svo aftur að starfa í fjölmiðlum.
Miðflokkurinn Alþingi Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59