Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2025 07:59 Kennarar segja foreldra vilja vel en hafa áhyggjur af miklum skjátíma. Getty Fjórðungur barna sem hefja undirbúningsnám í grunnskóla á Bretlandseyjum er enn í bleyjum. Þá virðast mörg þeirra skorta styrk og hreyfigetu, sem kennarar rekja til mikillar skjánotkunar. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem unnin var upp úr svörum grunnskólakennara um undirbúningsstigið í grunnskólanum. Um er að ræða svokallaðan R-bekk, þar sem R stendur fyrir „reception“, sem hér heima væri kallað „mótttaka“ eða „aðlögun“. Börn hefja yfirleitt aðlögun fjögurra til fimm ára. „Það er tvö börn [í bekknum] mínum sem geta ekki, líkamlega, setið á teppinu. Þau hafa ekki styrk til þess,“ sagði einn kennari í samtali við rannsakendur. Þá sagði yfirmaður í skóla að þeim börnum fjölgaði sem gætu ekki gengið almennilega, væru klaufaleg í hreyfingum og kæmust ekki upp stiga, svo eitthvað sé nefnt. Um það bil 40 prósent kennara sögðu sóttvarnaaðgerðir í kórónuveirufaraldrinum eiga þátt í því að börnin væru ekki betur undirbúin, á meðan aðrir sögðu erfitt að nota það sem afsökun til lengri tíma. Foreldrar, þrátt fyrir að vilja vel, þyrftu að gera betur. Umrædd rannsókn, sem framkvæmd var af samtökunum Kindred2, náði einnig til foreldra en aðeins um 44 prósent þeirra töldu að börn ættu að kunna að nota bækur, það er að segja fletta blaðsíðum í stað þess að pota í þær eins og um væri að ræða spjaldtölvu, þegar þau hæfu skólagöngu. Þrír af hverjum fjórum sögðu að börn ættu að vera laus við bleyju. Nokkur munur var á svörum kennara og foreldra; til að mynda sögðust 90 prósent foreldra telja að börn þeirra væru tilbúin til að hefja grunnskólanám en kennarar sögðu að þriðjungur barna væri það ekki. Guardian fjallar ítarlega um málið. Bretland Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skýrslu sem unnin var upp úr svörum grunnskólakennara um undirbúningsstigið í grunnskólanum. Um er að ræða svokallaðan R-bekk, þar sem R stendur fyrir „reception“, sem hér heima væri kallað „mótttaka“ eða „aðlögun“. Börn hefja yfirleitt aðlögun fjögurra til fimm ára. „Það er tvö börn [í bekknum] mínum sem geta ekki, líkamlega, setið á teppinu. Þau hafa ekki styrk til þess,“ sagði einn kennari í samtali við rannsakendur. Þá sagði yfirmaður í skóla að þeim börnum fjölgaði sem gætu ekki gengið almennilega, væru klaufaleg í hreyfingum og kæmust ekki upp stiga, svo eitthvað sé nefnt. Um það bil 40 prósent kennara sögðu sóttvarnaaðgerðir í kórónuveirufaraldrinum eiga þátt í því að börnin væru ekki betur undirbúin, á meðan aðrir sögðu erfitt að nota það sem afsökun til lengri tíma. Foreldrar, þrátt fyrir að vilja vel, þyrftu að gera betur. Umrædd rannsókn, sem framkvæmd var af samtökunum Kindred2, náði einnig til foreldra en aðeins um 44 prósent þeirra töldu að börn ættu að kunna að nota bækur, það er að segja fletta blaðsíðum í stað þess að pota í þær eins og um væri að ræða spjaldtölvu, þegar þau hæfu skólagöngu. Þrír af hverjum fjórum sögðu að börn ættu að vera laus við bleyju. Nokkur munur var á svörum kennara og foreldra; til að mynda sögðust 90 prósent foreldra telja að börn þeirra væru tilbúin til að hefja grunnskólanám en kennarar sögðu að þriðjungur barna væri það ekki. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Bretland Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð