Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 13:31 Pat Summitt og sonur hennar Tyler eftir einn meistaratitil Tennessee háskólaliðsins undir hennar stjórn. Getty/Matthew Stockman Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) WNBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjá meira
Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
WNBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjá meira